Hvað er RSÍ UNG

RSÍ UNG er vettvangur ungs fólks innan Rafiðnaðarsambands Íslands.

Við sjáum til þess að hagsmunir ungra félagsmanna á vinnumarkaði séu á dagskrá og tekið sé mark á okkur.

Markmið

Markmið RSÍ UNG er að virkja ungt fólk til þátttöku í starfi Rafiðnaðarsambandsins og koma skoðunum þeirra á framfæri til stjórnar Rafiðnaðarsambandsins.

Fylgstu með okkur
á samfélagsmiðlum!