Haldið var Pílumótaröð á vegum RSÍ-UNG fyrir félagsfólk Rafiðnaðarsambandsins, fyrsta mótið 2024 verður haldið í Reykjavík á Oche í Kringlunni miðvikudaginn 11. september og byrjar mótið kl. 18:00. Tveggja manna lið kepptust síðan um sigurinn. Mjög flottir vinningar voru í boði. Einungis fyrir félagsfólk innan Rafiðnaðarsambandsins á öllum aldri, frítt inn og matur í boði félagsins.