RSÍ UNG hefur sett í loftið sitt fyrsta hlaðvarp. Í fyrsta þættinum verður fjallað um lífeyrismál og gestur okkar er Jakob Tryggvason. Hægt er að hlusta á þættina inná Spotify, en einnig verður linkur af nýjasta þættinum alltaf aðgengilegur á forsíðu þessarar síðu.