RSÍ-UNG

RSÍ-UNG er ungliðahreyfing rafiðnarsambandsins og við reynum eins og við getum að bæta þekkingu ungs fólks á heiminum, hvort sem það er starf okkar eða málefni sem standa nærri okkur.

Kær kveðja,

Stjórn RSÍ-UNG

Markmið

  • Ná til ungs fólks í rafiðnaði
  • Efla ungt fólk í félagsstarfi
  • Fræðsla til félagsmanna
  • Vera rödd ungs fólks innan stjórna í Rafiðnarsambandinu
  • Halda viðburði fyrir ungt fólk

Sjáðu hvað við erum að gera.