Vef pöb-quiz

Þann 19. febrúar verður haldinn vefspurningar keppni ungliða. Til margs er að vinna.
Keppninn verður haldinn í gegnum zoom og kemur linkur þegar nær dregur.
Eyþór Ingi sér um að spyrja spurninga og halda STUÐinnu í botni.

Kvetjum alla til að kíkja á viðburðinn.