Októberfest RSÍ-UNG verður haldið hátíðlegt í matsal Rafiðnaðarsambandsins að Stórhöfða 31 þann 22. október klukkan 19:00. Boðið verður uppá mat frá Minigarðinum ásamt öli. Bóas Gunnars, trúbador, mun koma og skemmta. Allir félagsmenn innan RSÍ á aldrinum 20 til 35 ára velkomnir.