HALLÓ AUSTURLAND!

Hvað er að frétta af okkar félagsmönnum á Austurlandi, verða ekki allir tilbúnir í smá bar-svar (Pub-Quiz). RSÍ-UNG ætlar mæta og halda Bar-svar fyrir félagsmenn RSÍ-UNG í byrjun semptember!!!

Dæmi um spurningar!

Hvað kostar Tinder Gold?

Hvað heitir stéttarfélagið þitt?

Er mysa í osti?

Hvað var innihald Coca Cola í gamla daga?

Í mathöll höfða eru mikið af veitingarstöðum. Nefnið 3 veitingarstaði sem þar er að finna!

Þegar fólk vantar ný gleraugu hvert geturu leitað ef þér vantar styrk fyrir þessum kaupum?

Nánari upplýsingar þegar nær dregur.