Lýsing

Hægt er að fá penna merkt RSÍ-UNG. Penninn kostar ekki neitt en skilyrðin eru sú að þú þurfir að borga í einhver af stéttarfélögum innan Rafiðnaðarsambandsins og vera á aldrinum 16-35 ára. Hámark 10 stk. á mann.